Um okkur
Teymið
Við erum menntaðir tölvunarfræðingar frá Háskólanum í Reykjavík og sérhæfum okkur í veflausnum, öppum og viðmótshönnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum. Við sameinum tæknilega færni og vandaða hönnun til að búa til smekklegar, skilvirkar og notendavænar stafrænar lausnir sem skila árangri. Frá fyrstu hugmynd að fullbúinni afurð vinnum við náið með viðskiptavinum okkar, hlustum eftir þörfum og leggjum metnað í að skila lausnum sem standast allar kröfur — bæði hvað varðar virkni og útlit.

Forritun, hönnun, verkenfastjórnun, viðskiptatengsl

Forritun, hönnun, verkenfastjórnun, viðskiptatengsl
Við höfum unnið með fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum úr ólíkum geirum – með það að markmiði að skapa skýrar og árangursríkar stafrænar lausnir. Við leggjum áherslu á gott samstarf, traust samskipti og lausnir sem nýtast í raun.