Um okkur
Birta Studio er forritunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og smíði stafrænna lausna sem eru bæði notendavænar og árangursríkar. Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum – allt frá vefsíðum og netverslunum til snjallforrita og sérsniðinna kerfa – með það að markmiði að skapa lausnir sem líta vel út, virka vel og nýtast fólki í raun.
Teymið
Við erum menntaðir tölvunarfræðingar frá Háskólanum í Reykjavík og sérhæfum okkur í veflausnum, öppum og viðmótshönnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum. Við sameinum tæknilega færni og vandaða hönnun til að búa til smekklegar, skilvirkar og notendavænar stafrænar lausnir sem skila árangri. Frá fyrstu hugmynd að fullbúinni afurð vinnum við náið með viðskiptavinum okkar, hlustum eftir þörfum og leggjum metnað í að skila lausnum sem standast allar kröfur — bæði hvað varðar virkni og útlit.
Forritun, hönnun, verkenfastjórnun, viðskiptatengsl
Forritun, hönnun, verkenfastjórnun, viðskiptatengsl
Markmið okkar eru einföld: að búa til lausnir sem nýtast fólki og skila árangri. Við trúum á samstarf, heiðarleika og vandaða framkvæmd – frá fyrstu hugmynd að lokaskilum.
Við stefnum að því að hanna og smíða lausnir sem eru bæði fallegar og notendavænar – þar sem útlit og virkni vinna saman í hverju einasta smáatriði.
Markmið okkar er að skrifa kóða sem er skilvirkur, stöðugur og auðvelt að viðhalda – svo lausnirnar okkar standist tímans tönn.
Við viljum vera traustur samstarfsaðili sem svarar fljótt, vinnur faglega og klárar verkefni á réttum tíma – með góðum samskiptum og skýrum ferlum.