Þjónustan okkar

Sérsniðnar lausnir í vefum, öppum og hönnun

Við búum til stafrænar lausnir sem líta vel út, virka vel og leysa raunveruleg vandamál. Hvort sem þú þarft vefsíðu, app eða hönnun, sjáum við um allt ferlið – frá hugmynd að útfærslu.

Vefþróun

Við hönnum og smíðum vefsíður sem virka. Frá einföldum síðum til flókinna netverslana – við tryggjum hraða, öryggi og notendavæna upplifun á öllum tækjum. Vefirnir okkar eru leitarvélabestaðir, með traustum bakenda og einföldu efnisstjórnunarkerfi sem auðveldar rekstur til lengri tíma.

LeitarvélabestunVefverslanirFramendiBakendiEfnisstýringarkerfi
Vefþróun

App þróun

Við þróum öpp sem virka. Við smíðum sérsniðin öpp fyrir iOS, Android og önnur tæki, hvort sem um ræðir native eða cross-platform lausnir. Öppin okkar eru hraðvirk, notendavæn og byggð á traustum grunni sem stenst álag og tímans tönn.

FjölvirkniIOSAndroidBakendatengingar
App þróun

Hönnun

Við hönnum upplifun sem skilar árangri. Við sérhæfum okkur í notendaviðmóti og notendaupplifun fyrir vef og öpp – frá frumgerð til fullbúinnar hönnunar. Við vinnum með litaval, letur, uppröðun og hreyfingar til að skapa aðgengilega, fallega og árangursdrifna lausn sem styður við vörumerkið. Hvort sem þú þarft apphönnun, vefviðmót eða að styrkja sjónræna ímynd, þá tryggjum við að hönnunin virki í raun.

Vef- & app hönnunVörumerkiPrótótýpurUI/UXHreyfingar
Hönnun

Einstaklingar og fyrirtæki af öllum stærðum

Við höfum unnið með fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum úr ólíkum geirum – með það að markmiði að skapa skýrar og árangursríkar stafrænar lausnir. Við leggjum áherslu á gott samstarf, traust samskipti og lausnir sem nýtast í raun.

University of Iceland
Brim 27
Currenza
See The Planet
Reykjavík University
Innovation Education
Health Department
App Store
BT Logo