App hönnun, App þróun, API forritun, Lógó hönnun, Vefsíða, VefhönnunCurrenza: Einfalt app til að fylgjast með gengi gjaldmiðla í rauntíma.
Currenza er app sem sýnir gengi gjaldmiðla á einfaldan hátt. Notandinn velur gjaldmiðil sem grunn og sér hvernig hann breytist yfir í aðra gjaldmiðla. Hægt er að skoða mörg gengi í einu, og upplýsingarnar uppfærast sjálfkrafa í rauntíma.