Gæði: Framúrskarandi veisluþjónusta og vefverslun fyrir eldamennskuna

Gæði er fyrirtæki sem sérhæfir sig í veisluþjónustu af hæsta gæðaflokki ásamt vefverslun sem býður upp á fjölbreyttar vörur fyrir eldamennskuna. Þar má finna úrval af kjöti, sósum og nautatólg ásamt öðrum vörum sem gera eldamennskuna bæði einfaldari og bragðbetri. Á bakvið fyrirtækið standa menntaðir matreiðslumenn sem leggja metnað sinn í að bjóða aðeins það besta.

Heimsækja vefsíðu

Gæði: Framúrskarandi veisluþjónusta og vefverslun fyrir eldamennskuna

Hlutverk okkar

Hlutverk okkar var að skapa heildstæða stafræna lausn fyrir Gæði. Við hönnuðum og smíðuðum heimasíðuna þeirra frá grunni, mótuðum útlit og notendaupplifun og forrituðum vefverslun sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og panta vörur á einfaldan og þægilegan hátt.

Vefþróun

Vefhönnun

Vefverslun

Api forritun

Auglýsingahönnun

Gæði: Framúrskarandi veisluþjónusta og vefverslun fyrir eldamennskuna

Tækni og lausn

Til að byggja upp heimasíðu og vefverslun Gæða nýttum við Next.js sem grunn að framenda lausninni. Fyrir vefverslunina sjálfa notuðum við Wix Headless sem veitir trausta tengingu við vörustjórnun og greiðslulausnir. Með þessu samspili náðum við að sameina hraða, sveigjanleika og nútímalega hönnun í einni heildstæðri lausn.

Gæði: Framúrskarandi veisluþjónusta og vefverslun fyrir eldamennskuna