Currenza: Einfalt app til að fylgjast með gengi gjaldmiðla í rauntíma.

Currenza er app sem sýnir gengi gjaldmiðla á einfaldan hátt. Notandinn velur gjaldmiðil sem grunn og sér hvernig hann breytist yfir í aðra gjaldmiðla. Hægt er að skoða mörg gengi í einu, og upplýsingarnar uppfærast sjálfkrafa í rauntíma.

Heimsækja vefsíðu

Currenza: Einfalt app til að fylgjast með gengi gjaldmiðla í rauntíma.

Hlutverk okkar

Við hönnuðum og þróuðum Currenza frá grunni með einfaldleika og notendavænleika í huga. Markmiðið var að búa til hraðvirkt og skýrt gjaldmiðlaforrit. Notendur velja gjaldmiðil og sjá strax gengi í öðrum gjaldmiðlum. Í bakgrunni er tenging við trausta gengisþjónustu sem tryggir nákvæmar upplýsingar í rauntíma.

App hönnun

App þróun

API forritun

Lógó hönnun

Vefsíða

Vefhönnun

Currenza: Einfalt app til að fylgjast með gengi gjaldmiðla í rauntíma.

Tækni og lausn

Currenza var þróað frá grunni í SwiftUI fyrir iOS. Forritið byggir á einföldu og hraðvirku viðmóti sem gerir notendum kleift að sjá gjaldmiðlagengi á skýran og aðgengilegan hátt. Við notuðum trausta gengis-API til að sækja gögn í rauntíma, og lögðum áherslu á að forritið væri létt, fljótlegt og hentugt til daglegrar notkunar. Viðmótið var hannað með fókus á notendavænleika og skýra framsetningu gagna.

Currenza: Einfalt app til að fylgjast með gengi gjaldmiðla í rauntíma.