Icelandic Expeditions er ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar ferðir á Íslandi, þar á meðal gönguferðir, jöklaferðir og dagsferðir um landið.
Heimsækja vefsíðu
Við hönnuðum og þróuðum nýja vefsíðu fyrir Icelandic Expeditions sem sýnir ferðir þeirra um Ísland. Vefsíðan er notendavæn, endurspeglar ímynd fyrirtækisins og er tengd við Bókun API til að samstilla ferðir, framboð og bókanir.
Vefhönnun
Vefþróun
API Forritun
Auglýsingahönnun
Bakenda tengingar
Við hönnuðum og þróuðum sérsniðna vefsíðu fyrir Icelandic Expeditions með áherslu á notendavænt viðmót og skýra framsetningu á ferðunum þeirra. Vefurinn var byggður með Next.js og TypeScript, stílaður með Tailwind CSS og tengdur við Sanity fyrir sveigjanlega efnisstjórnun. Við unnum einnig að auglýsingum og kynningarefni sem styður við ásýnd fyrirtækisins á netinu og í öðrum miðlum. Vefurinn er hýstur á Vercel fyrir stöðugleika og góða frammistöðu.